Það eru ekki ný tíðindi að það snjói á þorra en þetta er með meira móti hjá okkur um þessar mundir og nóg að gera hjá bændum að moka stéttarnar hver hjá sér og heimreiðar. Í gærkvöldi var þjóðveginum lokað í gegnum sveitina vegna þess að snjór hlóðst niður og það var mjög blint að key