Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Það snjóar og snjóar

Skrifað 11 feb. 2016
Það eru ekki ný tíðindi að það snjói á þorra en þetta er með meira móti hjá okkur um þessar mundir og nóg að gera hjá bændum að moka stéttarnar hver hjá sér og heimreiðar. Í gærkvöldi var þjóðveginum lokað í gegnum sveitina vegna þess að snjór hlóðst niður og það var mjög blint að key

Á nýju ári 2016.

Skrifað 11 jan. 2016
Skólinn hófst eftir jólafrí á mánudeginum 4. jan. Eftir nokkrar vangaveltur var ákveðið að þjófstarta þorrablóti skólans svo um munaði og halda það fyrstu helgina eftir að skólinn byrjaði og stefnt að föstudeginum. Vinnuvikan endaði þó öðruvísi en ætlað var, því að það hvessti með lát

Dagur íslenskrar tungu

Skrifað 17 nóv. 2015
Í dag höldum við upp á dag íslenskrar tungu sem var reyndar í gær 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Það mætti örugglega finna þó nokkur orð yfir veður á þessum degi því að það var nokkuð misjafnt í sveitinni í gær. Víðast hvar var einhver vindur, a.m.k. gola eða venj