Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Skrifað 17 nóv. 2015
Í dag höldum við upp á dag íslenskrar tungu sem var reyndar í gær 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Það mætti örugglega finna þó nokkur orð yfir veður á þessum degi því að það var nokkuð misjafnt í sveitinni í gær. Víðast hvar var einhver vindur, a.m.k. gola eða venj

Viðburðarríkur dagur

Skrifað 16 okt. 2015
Í gærmorgun fengum við danskan farandkennara í heimsókn, hann starfar í skólanum á Höfn og ætlar að koma oftar til okkar til að þjálfa nemendur í dönsku. Það verður skemmtilegt. Svo fórum við öll austur á Höfn, fengum að vera í fáeinum kennslustundum í Grunnskóla Hornafjarðar, hver me

Nú er verið að leita leiða til að þjónusta yngstu börnin.

Skrifað 01 okt. 2015
Dagforeldrar í Suðursveit og Öræfum. Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir áhugasömum aðilum sem vilja gerast dagforeldrar í Öræfum eða Suðursveit. Um er að ræða daggæslu í heimahúsi, en heimilt er að rækja starfið í öðru húsnæði eftir samkomulagi og að ákveðnum skilyrðum uppfyll