Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Upplestrarkeppni, sólmyrkvi, árshátíð, smíðakennsla.

Skrifað 21 mars 2015
Þann 11. mars fóru nemendur okkar tveir sem eru í 7. bekk að keppa á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Höfn. Annar þeirra, hann Styrmir hreppti 2. verðlaun, 1. verðlaun hlaut nemandi úr Grunnskóla Hornafjarðar og 3. verðlaun fékk nemandi úr Grunnskóla Djúpavogs. 20. mars hófst sk

Bolludagur

Skrifað 16 feb. 2015
Í dag borðuðum við fiskbollur í tilefni dagsins og fleiri bollutegundir sáust einnig á borðum nemenda. Undanfarnar 5 vikur höfum við verið með gestanemendur í skólanum og fór nemendafjöldinn á tímabili upp í 9, en nú eru þeir allir farnir til baka og datt nemendafjöldinn því aftur nið

Þorrablót

Skrifað 02 feb. 2015
Árlegt þorrablót skólans var haldið á bóndadaginn 23. janúar með mjög góðri þátttöku flestra sveitunganna. Að venju var snæddur þorramatur sem foreldrar sáu um að framreiða, nokkur þjóðleg lög voru sungin við undirleik Sigurgeirs og Lalla , farið var í leiki, marserað og dansað smástu