Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Kominn einmánuður

Skrifað 21 mars 2017
Við héldum árshátíð s.l. föstudag og fór hún fram með hefðbundnum hætti, dagskrá nemenda og kaffihlaðborði. Góan var að kveðja í gær og gerði það með dálitlum gusugangi og hríðarkófi a.m.k. á Hofi og austan megin í sveitinni, en fyrir innan Kotá var sól og næstum því sumarveður, rétt

Sólardagar í febrúarlok

Skrifað 28 feb. 2017
Í morgun mætti ég sólinni á leið í skólann í fyrsta sinn eftir skammdegið. Mér hefur alltaf fundist þessi árvissa fyrsta morgunkveðja sólarinnar  á leið í skólann vera gott merki um að veturinn sé vel farinn að styttast. Reyndar hefur hann verið mjög mildur núna, kom samt við með áhla

Þorrapistill

Skrifað 23 jan. 2017
Þá er nú þorrinn genginn í garð þó að varla sé nú hægt að merkja það á veðrinu því að það hefur varla komið vetur ennþá. En það getur nú ýmislegt gerst með veðrið á þorra, góu og einmánuði svo að það er best að tala varlega. Við héldum skólaþorrablótið á bóndadag og fór það fram með h