Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Skólaferðalög

Skrifað 15 okt. 2014
Í dag var nokkuð hefðbundinn skóladagur: móðurmál, stærðfræði, náttúrufræði, saga og handavinna í Hofgarði ásamt tónlistarkennslu. Í síðustu viku fórum við til Reykjavíkur í skólaferðalag og skoðuðum höfuðborgina hátt og lágt. Við skoðuðum miðbæinn: Aðalstræti með fyrsta húsi borgarin

Hreyfivika

Skrifað 30 sept. 2014
Nú stendur yfir hreyfivika hjá Grunnskólanum í Hofgarði. Ungmennafélag Íslands er aðili að  ISCA sem eru alþjóðleg systursamtök sem hafa það markmið að auka hreyfingu almennings um allan heim. Árlega þá standa þau fyrir hreyfiviku og nú er sú vika 29/9-5/10. Framkvæmdahópur forvarna h

Skóladagurinn í dag

Skrifað 23 sept. 2014
Skólinn er hluti af samfélaginu í Öræfum og endurspeglast sá veruleiki í skólastarfinu að einhverju leyti. Á flestum heimilum hér er stundaður búskapur, ýmist með sauðfé eða ferðamenn! Sumir nemendur taka þátt í að reka kindur og vinna í fé þegar heim úr skóla kemur, en aðrir efla tun