Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Vetur konungur

Skrifað 13 jan. 2015
Það hefur verið nokkuð vetrarlegt það sem af er nýja árinu en skólastarfið hefur þó gengið hindrunarlaust. Í dag er mikill snjór og mátulega blautur til að velta í snjóbolta, en veðrið er býður ekki upp á langa útivist eins og er. Talsverður vindur og mikið fjúk. Ef það lagast munu tr

Litlu-jólin og brunavarnir

Skrifað 18 des. 2014
Í gær voru litlu-jólin í skólanum. Við lásum um ævintýri Stúfs með krökkunum undanfarna daga, sungum jólalög og hlustuðum á jólasögu, að þessu sinni var lesin Breiðfirsk sjóferðasaga. Svo var jólapósturinn lesinn í sundur og þegar allir höfðu fengið jólakortin sín var skipst á gjöfum;

Aðventan og skólastarfið

Skrifað 16 des. 2014
Aðventustundin í kirkjunni gekk ljómandi vel. Krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði, bæði í söng, undirleik og upplestri. Breskir vísindamenn hafa í nokkur ár fylgst með breytingum á Virkisárjökli og einn þeirra, Heiko, tók að sér að leika á harmonikku undir söng í kirkjunni. Heiko b