Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Fjölgun framundan, vantar grunnskóla- og leikskólakennara

Skrifað 11 maí 2016
Nú styttist til skólaloka, vorverkin eru í algleymingi með prófum, frágangi og ýmsum öðru vísi verkefnum en stundataflan segir til um þó að venjulegar kennslustundir séu einnig flesta daga. Um þessar mundir eru nemendur af og til í ferðum austur á Höfn v. sundkennslu og einnig hafa bö

Góuhóf nýafstaðið og árshátíð skólans að skella á.

Skrifað 11 mars 2016
Nú er stutt á milli hátíða í Hofgarði. Góuhófið var um síðustu helgi og var eins og jafnan frábær veisla og góð skemmtun.                                                                                                                                         Árshátíð skólans verður hal

Það snjóar og snjóar

Skrifað 11 feb. 2016
Það eru ekki ný tíðindi að það snjói á þorra en þetta er með meira móti hjá okkur um þessar mundir og nóg að gera hjá bændum að moka stéttarnar hver hjá sér og heimreiðar. Í gærkvöldi var þjóðveginum lokað í gegnum sveitina vegna þess að snjór hlóðst niður og það var mjög blint að key