Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Vor og fuglasöngur

Skrifað 09 apríl 2014
Helst er nú að segja frá því að vorið er verulega farið að minna á sig með mildu veðri og fuglasöng. Það má geta þess að leiksýning Möguleikhússins, Eldklerkurinn, var sýndur 27. mars í Hofgarði við mjög góðar undirtektir. Sýningin var mjög vel sótt, um 37 áhorfendur og var almenn ánæ

Eldflóðið steypist ofan hlíð

Skrifað 25 mars 2014
Hópur Öræfinga mætti í Hofgarð til að horfa á mynd sem Sigurður Gunnarsson gaf skólanum, Eldflóðið steypist ofan hlíð. Þetta er heimildamynd um Skaftárelda, frá RÚV. Það var gaman að fræðast um þessar hamfarir og þessa tíma, áður en við fáum leiksýninguna Eldklerkinn frá Möguleikhúsin

Vetrarríki

Skrifað 20 mars 2014
Þó að daginn sé farið að lengja hefur suma daga verið nokkuð vetrarlegt hjá okkur undanfarið og oft hefur verið stórviðrasamt í vetur til skiptis við alveg viðráðanlegt vetrarveður og mjög gott veður inn á milli, t.d. um góuhófshelgina. En alloft hefur skólaakstur raskast að einhverju