Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Verðlaunaverkefni

Skrifað 28 maí 2014
Í vetur hafa fjórir nemendur á miðstigi og unglingastigi Grunnskólans í Hofgarði unnið verkefni á vegum Landsbyggðavina, en þetta félag er með starfsemi með ungu fólki í grunnskólum landsins. Unnin eru verkefni þar sem áhersla er lögð á að draga fram hugmyndir ungmenna um framfarir í

Hafnardagur

Skrifað 19 maí 2014
Sundkennsla í dag: krakkarnir kepptust við að bjarga hvert öðru frá drukknun (æfing!), synda bringusund, skriðsund og bakskrið. Í hádeginu fór Pálína á súpufund með bæjarstjórn og skólastjórnendum til að hlusta á erindi frá Gylfa Jóni Gylfasyni fræðslustjóra Reykjanesbæjar. Brynja og

Sameinuðu þjóðirnar

Skrifað 13 maí 2014
Brynja kennir samfélagsfræði og sögu og elstu nemendurnir hafa verið að læra um sögu Evrópu, heimsstyrjaldirnar og stofnun Sameinuðu þjóðanna sem hefur það að markmiði að koma í veg fyrir að slíkar hörmungar endurtaki sig: stuðla að friði í heiminum. Í dag fékk Brynja Höllu Tinnu til