Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Skrifað 18 nóv. 2014
Dagur íslenskrar tungu var sunnudaginn 16.nóvember, það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Það var ekki skóladagur og þess vegna var haldið upp á daginn á mánudeginum, í gær. Foreldrum var boðið í skólann til að taka þátt í dagskránni, það er alltaf tilbreyting að fá gesti í skó

Kynnisferð kennara í Reykjanesbæ

Skrifað 10 nóv. 2014
Skólastarfið hófst í morgun með kennslu í móðurmáli og stærðfræði eins og aðra morgna. Kennarahópurinn kom heim á laugardeginum eftir námsferð í Reykjanesbæ, þangað fóru allir úr leik- og grunnskólum sveitarfélagsins til að kynna sér breyttar áherslur í skólunum þar. Í Reykjanesbæ er

Miðvikudagur í Grunnskólanum í Hofgarði

Skrifað 29 okt. 2014
Fyrsta kennslustund dagsins var helguð bókmenntum, þá var verið að lesa sögur og velta fyrir sér innihaldinu. Síðan tók við stærðfræði og hún var bráðskemmtileg að venju. Í frímínútunum fóru allir út að róla, en þar sem það var mengun í lofti var fljótt farið inn aftur og flestir sner