Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Skólastjóraheimsókn frá Hollandi

Skrifað 17 apríl 2015
Í gær fengum við skemmtilega gesti frá Hollandi. Það voru 15 manns, skólastjórar frá misjafnlega stórum skólum sem eru í ferðalagi að  skoða skóla á Íslandi og njóta þess að sjá hluta af landinu á leiðinni. Þau spjölluðu við okkur í skólastofunni og svo dreifðu þau sér á milli nemenda

Tónleikar Menntaskólans við Hamrahlíð

Skrifað 13 apríl 2015
Laugardaginn 11. apríl kom kór Menntaskólans við Hamrahlíð í Hofgarð og hélt tónleika undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Alveg frábær kór, fágaður og fallegur. Aldrei áður hefur svo fjölmennur flokkur komið með dagskrá til okkar, það eru 83 í kórnum. Á eftir voru kaffiveitingar í b

Upplestrarkeppni, sólmyrkvi, árshátíð, smíðakennsla.

Skrifað 21 mars 2015
Þann 11. mars fóru nemendur okkar tveir sem eru í 7. bekk að keppa á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Höfn. Annar þeirra, hann Styrmir hreppti 2. verðlaun, 1. verðlaun hlaut nemandi úr Grunnskóla Hornafjarðar og 3. verðlaun fékk nemandi úr Grunnskóla Djúpavogs. 20. mars hófst sk