Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Miðvikudagur í Grunnskólanum í Hofgarði

Skrifað 29 okt. 2014
Fyrsta kennslustund dagsins var helguð bókmenntum, þá var verið að lesa sögur og velta fyrir sér innihaldinu. Síðan tók við stærðfræði og hún var bráðskemmtileg að venju. Í frímínútunum fóru allir út að róla, en þar sem það var mengun í lofti var fljótt farið inn aftur og flestir sner

Loftmengun

Skrifað 27 okt. 2014
Í morgun var  mikil loftmengun í Öræfum, blá móða lá yfir og sólin stafaði rauðum geislum þegar hún kom upp. Áttin er norðlæg en vindur afar hægur, nánast logn. Það var frost í nótt og þess vegna steypist mengunin frá eldgosinu í Holuhrauni niður hér. Svo heppilega vill til að ekki þa

Skólaskoðun og fleira

Skrifað 22 okt. 2014
Í gær kom Elín Freyja læknir og Ragnheiður skólahjúkrunarfræðingur í skólann með hefðbundna skólaskoðun og þjónustu við íbúa sveitarinnar. Í Hofgarði er heilsugæslusel, þar er eitt herbergi sem er tiltækt þegar læknirinn er á ferðinni. Að öðru leyti var skóladagurinn nokkuð hefðbundin