Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Stórviðri í maí

Skrifað 12 maí 2017
Þá er nú langt liðið á þetta skólaár og hefur veturinn verið einn hinn mildasti sem ég man eftir úr mínu skólastarfi og ekki mikið um hvassviðri. En það er sagt að skjótt skipist veður í lofti og það á vel við núna í maí sem byrjaði afar vel með góðviðri og stundum heitum dögum sem ko

Kominn einmánuður

Skrifað 21 mars 2017
Við héldum árshátíð s.l. föstudag og fór hún fram með hefðbundnum hætti, dagskrá nemenda og kaffihlaðborði. Góan var að kveðja í gær og gerði það með dálitlum gusugangi og hríðarkófi a.m.k. á Hofi og austan megin í sveitinni, en fyrir innan Kotá var sól og næstum því sumarveður, rétt

Sólardagar í febrúarlok

Skrifað 28 feb. 2017
Í morgun mætti ég sólinni á leið í skólann í fyrsta sinn eftir skammdegið. Mér hefur alltaf fundist þessi árvissa fyrsta morgunkveðja sólarinnar  á leið í skólann vera gott merki um að veturinn sé vel farinn að styttast. Reyndar hefur hann verið mjög mildur núna, kom samt við með áhla