Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Aðventufréttir

Skrifað 01 des. 2016
Það hefur aldeilis verið nóg að gera í skólastarfinu og hefur það alveg lent útundan að skrifa fréttir af því. Veðurfarið hefur verið svo milt á þessari önn að fátt hefur minnt á veturinn en allt í einu eru jólin farin að nálgast. Skólahald hefur verið hefðbundið og hafa allir smám sa

Margt að gera í Hofgarði

Skrifað 05 okt. 2016
Í dag hófst leikskólastarf í Hofgarði að nýju eftir margra ára hlé þar sem eru skráð 4 börn. Nemendur í 7.-9. bekk stunda nám sitt 2 daga í viku á Höfn og 3 daga vikunnar hér heima, samtals 5 nemendur. Svo eru nemendur í 1. – 6. bekk 6 talsins. Þannig að það er margt að gera í H

Fyrsta vikan búin

Skrifað 26 ág. 2016
Fyrsta vikan var ánægjuleg. Fór rólega af stað þar sem skoðuð voru námsgögn fyrir hvern og einn og byrjað að vinna í bóklegum greinum. Lögð var áhersla á að kynnast í hópnum og að nýir nemendur og starfsmenn kynntust dálítið umhverfinu. Liður í því var t.d. ratleikur í Hofgarði, berja