Fræðslu- og tómstundanefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar ásamt fulltrúum úr Bæjarráði komu í heimsókn í Hofgarð í dag. Þar var farið yfir teikningar og húsið skoðað með tilliti til breytinga sem fyrirhugaðar eru. Það stendur til að gera innangengt úr Leikskólanum Lambhaga inn í Grunns
Nú á aðventunni höfum við brallað ýmislegt þótt allt sé með öðru sniði en undanfarin ár, þ.e. engir foreldrar komið í skólann í desember. Við föndruðum með nemendum bæði í leik-og grunnskóla allt mögulegt fyrir jólin og þau bjuggu til jólagjafir fyrir foreldra sína. Þá horfðu nemendur
Í október náðist að klára að sundnámskeið nemenda þetta haust áður en sundlaugum var skellt í lás vegna covid. Annars hefur skólastarf verið með venjulegum hætti hjá okkur en við pössum handþvott og sprittun. Ekkert smit hefur tengst skólanum og vegna fámennis getum við látið allt gan