Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Skóladagurinn í dag

Skrifað 23 sept. 2014
Skólinn er hluti af samfélaginu í Öræfum og endurspeglast sá veruleiki í skólastarfinu að einhverju leyti. Á flestum heimilum hér er stundaður búskapur, ýmist með sauðfé eða ferðamenn! Sumir nemendur taka þátt í að reka kindur og vinna í fé þegar heim úr skóla kemur, en aðrir efla tun

Nemendur segja frá.

Skrifað 15 sept. 2014
Í dag byrjuðum við að gera verkefni í lesskilningi. Síðan fórum við í skrift og stærðfræði. 5.bekkur var að læra mælingar, 6.bekkur margföldun og 7.bekkur að undirbúa sig fyrir samræmd próf sem verða 25. og 26. september. Eftir nesti voru frímínútur, þá fóru allir út að hjóla. Síðan f

Skólastarfið í föstum skorðum

Skrifað 10 sept. 2014
Nú er komið fram í september og dagarnir orðnir nokkuð hefðbundnir, þessa stundina sitja nemendur við stærðfræðivinnu. Hjóladagar hófust í síðustu viku þannig að allir nemendur geta hjólað að vild í frímínútum og er það vel nýtt. Í síðustu viku eyddum við einum skóladegi í Skaftafelli