Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Bókavinnan hefst

Skrifað 25 ág. 2014
Þá er komið að fyrsta skóladeginum, í dag verða námsbækurnar teknar fram að nýju. Það er alltaf gaman að fara í sumarfrí, en það er líka gaman að koma aftur í skólann og hitta vini sína. Auðvitað er sérlega gaman þegar veðrið er gott því frímínúturnar eru iðulega betri í blíðviðri hel

Verðlaunaverkefni

Skrifað 28 maí 2014
Í vetur hafa fjórir nemendur á miðstigi og unglingastigi Grunnskólans í Hofgarði unnið verkefni á vegum Landsbyggðavina, en þetta félag er með starfsemi með ungu fólki í grunnskólum landsins. Unnin eru verkefni þar sem áhersla er lögð á að draga fram hugmyndir ungmenna um framfarir í

Hafnardagur

Skrifað 19 maí 2014
Sundkennsla í dag: krakkarnir kepptust við að bjarga hvert öðru frá drukknun (æfing!), synda bringusund, skriðsund og bakskrið. Í hádeginu fór Pálína á súpufund með bæjarstjórn og skólastjórnendum til að hlusta á erindi frá Gylfa Jóni Gylfasyni fræðslustjóra Reykjanesbæjar. Brynja og