Ágætu foreldrar og starfsfólk! Skólasetning Grunnskólans í Hofgarði verður mánudaginn 23. ágúst n.k. kl. 11. Nýir starfsmenn Leik- og grunnskólans verða kynntir. Með kveðju – Hafdís Roysdóttir – skólastjóri
Þegar skólinn hófst á ný eftir jólafrí tókum við okkur til einn daginn og spiluðum ýmis borðspil við mikla ánægju nemenda. Einnig gátum við haldið litla árshátíð í janúar þar sem nemendur fluttu stutta dagskrá og foreldrum boðið að koma og sjá. Síðan var veislukaffi með meðlæti frá fo
Fræðslu- og tómstundanefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar ásamt fulltrúum úr Bæjarráði komu í heimsókn í Hofgarð í dag. Þar var farið yfir teikningar og húsið skoðað með tilliti til breytinga sem fyrirhugaðar eru. Það stendur til að gera innangengt úr Leikskólanum Lambhaga inn í Grunns