Velkomin(n) á vef Grunnskólans í Hofgarði

Nýjustu fréttir

Fyrsta vikan búin

Skrifað 26 ág. 2016
Fyrsta vikan var ánægjuleg. Fór rólega af stað þar sem skoðuð voru námsgögn fyrir hvern og einn og byrjað að vinna í bóklegum greinum. Lögð var áhersla á að kynnast í hópnum og að nýir nemendur og starfsmenn kynntust dálítið umhverfinu. Liður í því var t.d. ratleikur í Hofgarði, berja

Nýtt skólaár hafið í stækkandi skóla.

Skrifað 23 ág. 2016
Þá er skólinn kominn í gang þetta haustið. Skólasetning var í gær og mættu þar 3 nýjar fjölskyldur frá hótelinu á Hnappavöllum. Sú breyting var ákveðin í skólasamfélagi sveitarfélagsins að nokkrir nemendur okkar í elstu bekkjunum fái umsjónarkennara á Höfn og tilheyri sínum bekkjum þa

Fjölgun framundan, vantar grunnskóla- og leikskólakennara

Skrifað 11 maí 2016
Nú styttist til skólaloka, vorverkin eru í algleymingi með prófum, frágangi og ýmsum öðru vísi verkefnum en stundataflan segir til um þó að venjulegar kennslustundir séu einnig flesta daga. Um þessar mundir eru nemendur af og til í ferðum austur á Höfn v. sundkennslu og einnig hafa bö