Í dag hófst leikskólastarf í Hofgarði að nýju eftir margra ára hlé þar sem eru skráð 4 börn. Nemendur í 7.-9. bekk stunda nám sitt 2 daga í viku á Höfn og 3 daga vikunnar hér heima, samtals 5 nemendur. Svo eru nemendur í 1. – 6. bekk 6 talsins. Þannig að það er margt að gera í H