Í morgun mætti ég sólinni á leið í skólann í fyrsta sinn eftir skammdegið. Mér hefur alltaf fundist þessi árvissa fyrsta morgunkveðja sólarinnar á leið í skólann vera gott merki um að veturinn sé vel farinn að styttast. Reyndar hefur hann verið mjög mildur núna, kom samt við með áhla