Nú er komið að því að skólastjórinn láta í sér heyra á þessari fallegu síðu skólans. En þannig er nú lífið og sumir eru ekki færir um að læra margt í einu. Undirrituð fékk þann heiður að flytjast í Öræfin á haustmánuðum sem einkenndust af sól og blíðu að taka við starfi skólastóra við
Leikskóladeildin við Grunnskólann í Hofgarði var opnuð á ný eftir nokkurt hlé í október 2016. Á leikskólanum hafa verið fjögur til fimm börn. Þau eru á aldrinum eins og uppí fimm ára. Aldursbilið er mikið, en börnin læra að umgangast hvert annað, eins og systkin í stórum systkinahóp.