Þann 27.september fóru nemendur Grunnskólans í Hofgarði á Höfn. Þar sem vegalengdir eru miklar reynum við alltaf að samnýta ferðir þegar hægt er og þess vegna fóru sumir í heimsókn til jafnaldranna á Höfn, sátu tíma með skólabörnunum þar, á meðan aðrir fóru í leikhús. Elsti árgangur l
Nú er kominn nýr skólastjóri: Brynja Kristjánsdóttir tók við því starfi í ágústmánuði. Það er áskorun að taka við nýju starfi og að mörgu að hyggja þegar skólastarf vetrarins er skipulagt. Þau ánægjulegu tíðindi eru að Hafdís Roysdóttir hefur tekið að sér umsjónarkennslu við skólann,