Skólastarfið hefur verið með venjulegum hætti eftir páskafrí og allir voru mjög glaðir að hittast á ný. Þrátt fyrir ástandið í þjóðfélaginu verður skólastarfið samkvæmt skólanámskrá áfram nema sundkennslan, sundlaugar eru lokaðar vegna COVID smitvarna hér eins og annars staðar á landi