Þegar skólinn hófst á ný eftir jólafrí tókum við okkur til einn daginn og spiluðum ýmis borðspil við mikla ánægju nemenda. Einnig gátum við haldið litla árshátíð í janúar þar sem nemendur fluttu stutta dagskrá og foreldrum boðið að koma og sjá. Síðan var veislukaffi með meðlæti frá fo