Veðurspá fyrir daginn í dag var slæm og því var það fyrsta verk í morgun að skoða upplýsingar frá sjálfvirku veðurstöðinni í Sandfelli. Þar var vindhraðinn í mestu hviðunum 39 m/s . Á vef Veðurstofunnar kom fram að vindhraðinn á Fagurhólsmýri var 26 m/s, þar fóru mestu vindhviðurnar u
Miðvikudagur í síðustu viku var annasamur hér í skólanum þar sem við fengum heimsókn frá heilsugæslustöðinni á Höfn. Það voru 3 konur sem komu til að þjónusta sveitungana, læknir og 2 hjúkrunarfræðingar og þær afgreiddu viðtöl, flensusprautur, skólaskoðun og fræðslustundir með nemendu
Þó að oftast sé venjuleg kennsla í skólanum er eitt og annað sem lífgar upp á. S.l. fimmtudag fór skólahópurinn í fræðslu-og skemmtiferð austur í Nes. Við fengum leyfi til að fara að víkingaþorpinu á Horni, þar var mjög skemmtilegt leiksvæði. Hádegismaturinn var snæddur í Hafnarbúðinn
Við héldum forvarnadag í skólanum í dag. Eldri hópurinn horfði á myndband þar sem forsetinn okkar, Ólafur Ragnar Grímsson, skoraði á íslensk ungmenni að neyta ekki áfengis né annarra vímuefna. Í myndbandinu var sagt frá því að samverustundir með fjölskyldunni séu bestu forvarnirnar, á
Á veraldarvefnum fá finna fjársjóði, alls konar gagnlegt efni, en líka alls konar ógáfulegt efni og sumt af því jafnvel skaðlegt. Á haustþingi kennara ræddum við meðal annars um gagnlegar vefslóðir og einn kennarinn sagði okkur frá slóð sem inniheldur mjög góðar leiðbeiningar í stærðf