Helst er nú að segja frá því að vorið er verulega farið að minna á sig með mildu veðri og fuglasöng. Það má geta þess að leiksýning Möguleikhússins, Eldklerkurinn, var sýndur 27. mars í Hofgarði við mjög góðar undirtektir. Sýningin var mjög vel sótt, um 37 áhorfendur og var almenn ánæ