Þá er komið að fyrsta skóladeginum, í dag verða námsbækurnar teknar fram að nýju. Það er alltaf gaman að fara í sumarfrí, en það er líka gaman að koma aftur í skólann og hitta vini sína. Auðvitað er sérlega gaman þegar veðrið er gott því frímínúturnar eru iðulega betri í blíðviðri hel