Dagur íslenskrar tungu var sunnudaginn 16.nóvember, það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Það var ekki skóladagur og þess vegna var haldið upp á daginn á mánudeginum, í gær. Foreldrum var boðið í skólann til að taka þátt í dagskránni, það er alltaf tilbreyting að fá gesti í skó
Skólastarfið hófst í morgun með kennslu í móðurmáli og stærðfræði eins og aðra morgna. Kennarahópurinn kom heim á laugardeginum eftir námsferð í Reykjanesbæ, þangað fóru allir úr leik- og grunnskólum sveitarfélagsins til að kynna sér breyttar áherslur í skólunum þar. Í Reykjanesbæ er