Í dag höldum við upp á dag íslenskrar tungu sem var reyndar í gær 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Það mætti örugglega finna þó nokkur orð yfir veður á þessum degi því að það var nokkuð misjafnt í sveitinni í gær. Víðast hvar var einhver vindur, a.m.k. gola eða venj