Skólinn hófst eftir jólafrí á mánudeginum 4. jan. Eftir nokkrar vangaveltur var ákveðið að þjófstarta þorrablóti skólans svo um munaði og halda það fyrstu helgina eftir að skólinn byrjaði og stefnt að föstudeginum. Vinnuvikan endaði þó öðruvísi en ætlað var, því að það hvessti með lát