Þá er nú þorrinn genginn í garð þó að varla sé nú hægt að merkja það á veðrinu því að það hefur varla komið vetur ennþá. En það getur nú ýmislegt gerst með veðrið á þorra, góu og einmánuði svo að það er best að tala varlega. Við héldum skólaþorrablótið á bóndadag og fór það fram með h