Þá er nú langt liðið á þetta skólaár og hefur veturinn verið einn hinn mildasti sem ég man eftir úr mínu skólastarfi og ekki mikið um hvassviðri. En það er sagt að skjótt skipist veður í lofti og það á vel við núna í maí sem byrjaði afar vel með góðviðri og stundum heitum dögum sem ko