Aðventan hófst á bakstri. Nemendur skólans bökuðu súkkulaðibitakökur sem þau deildu með leikskólabörnunum, þær smökkuðust ljómandi vel. Einnig bökuðu nemendur piparkökur, þegar þær voru orðnar kaldar voru þær skreyttar í öllum regnbogans litum. Jólaföndur verður á vegum skólans fimmtu