Skólastarfið hefur verið með eðlilegum hætti eftir páska. Skólasundið hófst 5.maí og lýkur 22.maí. Sundlaugin er á Höfn og stundum nýtum við ferðirnar og gerum eitthvað fleira í leiðinni. Í síðustu viku fórum við í Haukafell og nutum útivistar þar og borðuðum nesti. Í næstu viku stefn