Skólastarfið hefur farið vel af stað og nemendur unnið vel. Fyrsta sundferð vetrarins var farin 18.september, fimmta og síðasta sundferðin á þessari önn verður 20.október. Hópurinn fór með skólabílnum austur á Höfn þar sem nemendur fóru í heimsókn til jafnaldra sinna í Grunnskóla Horn
Leikskólinn tók til starfa 13.ágúst að loknu sumarleyfi. Í vetur verða þar 5 börn á aldrinum eins til fimm ára. Elsti nemandinn tekur þátt í skólastarfi með 1.-2.bekk en auðvitað eru skólabörnin og leikskólabörnin oft saman í útivist og ýmsum öðrum verkefnum líka. Kennsla hófst samkvæ