Nú á aðventunni höfum við brallað ýmislegt þótt allt sé með öðru sniði en undanfarin ár, þ.e. engir foreldrar komið í skólann í desember. Við föndruðum með nemendum bæði í leik-og grunnskóla allt mögulegt fyrir jólin og þau bjuggu til jólagjafir fyrir foreldra sína. Þá horfðu nemendur