Skóladagatal 2019-2020
Á hverju vori er skólastarf næsta skólaárs skipulagt og fært inn á skóladagatal Grunnskólans í Hofgarði sem skólanefnd samþykkir. Skóladagatal er síðan birt í starfsáætlun skólans sem er kynnt foreldrum og skólayfirvöldum. Skóladagatal miðast við 180 kennsludaga.
Skóladagatal 2020-21 má finna hér: Skoladagatal-2020-2021 útfyllt
Leikskóladagatal Lambhaga 2020-21 má finna hér: Leikskoladagatal-2020-2021 (1)
Skóladagatal 2019-20 má finna hér: Skoladagatal-2019-2020