Mat á skólastarfi
Í lögum um grunnskóla frá 2008 eru ákvæði um innra mat og ytra mat á skólastarfi. Á síðustu árum hefur verið lögð aukin áhersla á skipulegt mat á skólastarfinu í Hofgarði til að finna hvar styrkur og veikleiki skólans liggur. Í framhaldi af sjálfsmati er síðan unnin þróunar- og umbótaáætlun fyrir skólann. Byrjað var að vinna eftir sjálfsmatsáætlun haustið 2003 og var hún kynnt foreldrum og starfsmönnum í lok október 2003. Skólastarf í samkennsluskóla er í samfelldri þróun og kennsluhættir og val námsefnis tekur gjarnan mið af samkennslunni og nemendafjölda hverju sinni. Því er samfellt mat á skólastarfi, árangri nemenda, kennslutilhögun, val á námsefni og líðan nemenda í skólanum ekki síður mikilvægt í fámennum skóla en stórum árgangaskiptum skólum.
Sjálfsmatsskýrslu 2020-2021 má nálgast hér: Sjálfsmats skýrsla 2020-21
Sjálfsmatsskýrslu 2019-2020 má nálgast hér: Sjálfsmats skýrsla 2019-20
Ytra mat skólans 2020 má nálgast hér: Matsskýrsla Hofgarður ytra mat
Sjálfsmatsskýrslu 2016-2017 má nálgast hér: Sjálfsmatsskýrsla 2016-2017
Sjálfsmatsskýrslu 2015-2016 má nálgast hér: Sjálfsmatsskýrsla 2015-2016
Sjálfsmatsskýrslu 2014-2015 má nálgast hér: Sjálfsmatsskýrsla 2014-2015
Sjálfsmatsáætlun má nálgast hér: Innra mat skólans