Kennsluáætlanir
Í Sveitarfélaginu Hornafirði eru tveir grunnskólar. Samstarf er milli skólanna og nemendaheimsóknir á milli skóla eftir atvikum. Grunnskólinn í Hofgarði nýtir bekkjarnámskrár Grunnskóla Hornafjarðar með leyfi skólastjórnenda þar, enda er tilgangurinn sá að auðvelda nemendum héðan þátttöku í starfinu þar, okkar nemendur eiga kost á því að sækja nám í unglingadeildum þar. Hægt er að skoða bekkjarnámskrárnar á heimasíðu Grunnskóla Hornafjarðar