Við fengum skemmtilegan gest í gær, mánudaginn 25.febrúar. Þegar nemandi var að vinna heimaverkefni í landafræði áttaði móðir hans sig á því að hún ætti myndir sem tengdust námsefninu og hún bauðst til að sýna þær í skólanum. Regína Hreinsdóttir þjóðgarðsvörður í Skaftafelli kom í sk
Nemendur í 7.bekk taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni nú eins og mörg undanfarin ár. Þar sem þrír nemendur eru í 7. bekk var haldin undankeppni til að velja fulltrúa skólans sem mun keppa á lokahátíðinni á Höfn 4. mars. Þar mætast 3 skólar, Grunnskólinn í Hofgarði, Grunnskóli Horn