Það var gaman að fá óvænta gesti á skólasetninguna á fimmtudeginum: Anna Guðrún Aradóttir og Anna Pedersen eru gamlir nemendur úr okkar skóla og Sigurgeir Thoroddsen hefur sterkar tengingar til okkar líka! Svo var fyrsti kennsludagur á föstudeginum, það er alltaf gaman að hitta krakka
Næstkomandi fimmtudag verður skólasetning og kennsla hefst samkvæmt stundatöflu daginn eftir, föstudaginn 23. ágúst. Þessa dagana eru kennarar að undirbúa skólastarfið og farnir að hlakka til að hitta nemendurna.