Næstkomandi fimmtudag verður skólasetning og kennsla hefst samkvæmt stundatöflu daginn eftir, föstudaginn 23. ágúst. Þessa dagana eru kennarar að undirbúa skólastarfið og farnir að hlakka til að hitta nemendurna.
ummæli