Í gær settust nemendur okkar á skólabekk með jafnöldrum sínum á Höfn, voru með þeim í kennslustundum og fylgdu þeim einnig á dagskrána Tónlist fyrir alla í Hafnarkirkju. Að þessu sinni var það Tríópa sem samanstendur af söngvurunum Hallveigu Rúnarsdóttur sópran, Jóni Svavari Jósefssyn
Þá er skólastarfið vel komið í gang þetta haustið, skólinn var settur 24. ágúst. Það var fámenn og góðmenn athöfn en nú er fjöldi nemenda í sögulegu lágmarki, aðeins 4 börn. Hefur aldrei verið svo fámennur áður en það eru þó teikn um að skólinn muni rísa úr þessari lægð. Allt fer fram