Fyrsta vikan var ánægjuleg. Fór rólega af stað þar sem skoðuð voru námsgögn fyrir hvern og einn og byrjað að vinna í bóklegum greinum. Lögð var áhersla á að kynnast í hópnum og að nýir nemendur og starfsmenn kynntust dálítið umhverfinu. Liður í því var t.d. ratleikur í Hofgarði, berja
Þá er skólinn kominn í gang þetta haustið. Skólasetning var í gær og mættu þar 3 nýjar fjölskyldur frá hótelinu á Hnappavöllum. Sú breyting var ákveðin í skólasamfélagi sveitarfélagsins að nokkrir nemendur okkar í elstu bekkjunum fái umsjónarkennara á Höfn og tilheyri sínum bekkjum þa