Þessa viku eru nemendur sjöunda bekkjar í heimsókn á Höfn, þeir lögðu af stað með skólabíl snemma á mánudagsmorgninum og mættu í Grunnskóla Hornafjarðar kl. 8 eins og aðrir nemendur þar. Við vonum að þeir eigi ánægjulegar stundir í skólanum þar og hlökkum til að fá þau aftur í skólann
Árshátíð skólans var haldin 15.mars 2013, síðastliðið föstudagskvöld, hún hófst kl.19:30. Dagskráin var eftirfarandi: Setning, Þrymskviða, píanóleikur, Geiturnar þrjár, Roy Rogers, læknaþáttur, leikþáttur um ferðamenn, pabbabrandarar, Jón Spæjó og Gleymni maðurinn. Á milli atriða lásu
Gerður var út leiðangur frá skólanum til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 4. mars í Hafnarkirkju. Víðir Ármannsson keppti fyrir hönd skólans en jafnaldrar hans, mæður þeirra og kennari fóru með. 1. verðlaun hlaut nemandi í Djúpavogsskóla en 2. og 3. verðlaun hrepptu
Undirbúningur fyrir árshátíð stendur nú sem hæst. Krakkarnir standa sig vel og æfa leikrit og söng af fullum krafti. Þessa dagana má sjá fólk í ýmsum gervum í skólanum og það stefnir í klukkutíma dagskrá. Síðasta vika var afar óvenjuleg þar sem ófært var í skólann miðvikudag, fimmtuda