Þessa viku eru nemendur sjöunda bekkjar í heimsókn á Höfn, þeir lögðu af stað með skólabíl snemma á mánudagsmorgninum og mættu í Grunnskóla Hornafjarðar kl. 8 eins og aðrir nemendur þar. Við vonum að þeir eigi ánægjulegar stundir í skólanum þar og hlökkum til að fá þau aftur í skólann hér að loknu páskafríi.
Föstudagurinn 22.mars er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí, skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 3.apríl.