Gerður var út leiðangur frá skólanum til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 4. mars í Hafnarkirkju.
Víðir Ármannsson keppti fyrir hönd skólans en jafnaldrar hans, mæður þeirra og kennari fóru með.
1. verðlaun hlaut nemandi í Djúpavogsskóla en 2. og 3. verðlaun hrepptu nemendur í Grunnskóla Hornafjarðar. Allir stóðu sig vel og okkar maður stóð vel fyrir sínu og við vorum mjög ánægð með ferðina.