Á föstudeginum komu óvæntir gestir í skólann, Kristján Þór Unnarsson þáttagerðamaður á Stöð 2 mætti til okkar ásamt myndatökumanni sem ég man því miður ekki nafnið á. Kristján Már hefur áður komið í heimsókn í skólann hér og var nú að falast eftir nýjum fréttum, hvað hefði dregið ti
Þessa vikuna eru samræmd könnunarpróf hjá nemendum, eins og í öllum grunnskólum landsins. Fyrstu þrjá vikundagana eru próf fyrir 10. bekk en á fimmtudag og föstudag verða próf fyrir 4. bekk. Veðrið hefur leikið við okkur og í dag kom séra Stígur í heimsókn og spilaði fótbolta með krök
Síðastliðinn föstudag fengum við góða gesti í skólann. Það voru Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari og Páll Eyjólfsson gítarleikari sem komu á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla. Þau spiluðu tónlist frá ýmsum tímum og kynntu hljóðfærin sín: gítarinn hans Palla var 30 ára en fiðlan h
Síðastliðinn þriðjudag fór skólinn í vettvangsferð í Svínafell, í fyrsta sinn í margra ára sögu Grsk. í Hofgarði er enginn nemandi þaðan. Við mættum við fjósið á Nýjatúni og Hafdís kynnti okkur fyrir kúnum, þar voru Glóð, Tjalda, Njóla, Kola, Hjálma og fleiri glæsilegar kýr. Við fylgd