Fyrsta kennslustund dagsins var helguð bókmenntum, þá var verið að lesa sögur og velta fyrir sér innihaldinu. Síðan tók við stærðfræði og hún var bráðskemmtileg að venju. Í frímínútunum fóru allir út að róla, en þar sem það var mengun í lofti var fljótt farið inn aftur og flestir sner
Í morgun var mikil loftmengun í Öræfum, blá móða lá yfir og sólin stafaði rauðum geislum þegar hún kom upp. Áttin er norðlæg en vindur afar hægur, nánast logn. Það var frost í nótt og þess vegna steypist mengunin frá eldgosinu í Holuhrauni niður hér. Svo heppilega vill til að ekki þa
Í gær kom Elín Freyja læknir og Ragnheiður skólahjúkrunarfræðingur í skólann með hefðbundna skólaskoðun og þjónustu við íbúa sveitarinnar. Í Hofgarði er heilsugæslusel, þar er eitt herbergi sem er tiltækt þegar læknirinn er á ferðinni. Að öðru leyti var skóladagurinn nokkuð hefðbundin
Í dag var nokkuð hefðbundinn skóladagur: móðurmál, stærðfræði, náttúrufræði, saga og handavinna í Hofgarði ásamt tónlistarkennslu. Í síðustu viku fórum við til Reykjavíkur í skólaferðalag og skoðuðum höfuðborgina hátt og lágt. Við skoðuðum miðbæinn: Aðalstræti með fyrsta húsi borgarin