Nú eru nemendur og kennarar í skólastofunum að keppast við hefðbundna bókavinnu. Flestir morgnar byrja með íslensku- eða stærðfræðistarfi og þeir nemendur sem fara í spilatíma fá hlé á bókavinnunni á meðan; í morgun eru tveir nemar búnir að vera í gítartíma.