Nú er vorið loksins að koma! Krakkarnir búnir í handavinnu og myndmennt og farnir út í góða veðrið í frímínútur. Einn framhaldsskólanemi er þó eftir inni og glímir við próf.
ummæli