Í morgun var skipulagsvinna fyrir næsta vetur. Kennarar sátu saman yfir stundatöflugerð og einn háskólanemi þreytti próf í skólanum á meðan. Eftir hádegið fóru nemendur í sundtíma á Höfn.
ummæli