Skóladagurinn hófst seinna en venjulega vegna mikils vindhraða í Sandfelli; mesta vindhviðan þar í morgun nálgaðist 48 m/s. En veðrið var fljótt að ganga niður og þá gátum við mætt í skólann. Uppúr klukkan tvö kom góður hópur gesta í skólann til að taka þátt í dagskrá vegna Dags íslenskrar tungu: