Enn og aftur sló Unnur í gegn með kaffihlaðborðinu sínu á Litlu-jólunum. Brauðrétturinn, heita eplakakan, vanilluhringirnir – hægt væri að halda svona áfram og telja upp allar tegundirnar: þetta var allt svo ljúffengt að það bráðnaði í munni 🙂
ummæli